Verið velkomin Námskeiðin Önnur lönd
Hér ertu:
» Hvar er Alfa haldið?

Hvar er Alfa haldið?

Samstarfsnefnd Alfa

Starfandi er samkirkjulegur hópur þjóðkirkju og fríkirkna um málefni Alfa á Íslandi. Þessi hópur hefur verið kallaður Samstarfsnefnd Alfa á Íslandi. Nefndin vinnur að útbreiðslu og framkvæmd námskeiðsins hér á landi og er málsvari og tengiliður við rétthafa námskeiðsins í Bretlandi; Holy Trinity Brompton kirkjuna í Lundúnum.

Fyrirspurnir varðandi Alfa-námskeiðin á Íslandi skal senda á Ragnar Gunnarsson, á netfangið ragnar (at) sik.is

Alpha in English

The Alpha Course is an introduction to the Christian faith; an international course held in over 150 countries worldwide.

During the course several questions regarding the meaning of life and the Christian faith are explored.

Send an email to ragnar (at) sik.is for information on the next Alfa course in english or icelandic.

Alfa námskeið hafa verið haldin í eftirtöldum kirkjum og félögum:

HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ

Breiðholtskirkja, Þangbakka 5, 109 Reykjavík, srmalla@breidholtskirkja.is, srgisli@breidholtskirkja.is. Upplýsingar: 587-1500.  Vefsíða: www.kirkjan.is/breidholtskirkja  

Digraneskirkja, Digranesvegi 82, 200 Kópavogur. magnus@digraneskirkja.is. Upplýsingar: 554-1620 og 554-1630 Vefsíða: www.digraneskirkja.is  

Fella- og Hólakirkja, Hólabergi 88, 111 Reykjavík Netfang: gudhjor(hjá)simnet.is Upplýsingar: 557-3280 Vefsíða:

Fríkirkjan Kefas, Fagrahvarfi 2a, 203 Kópavogur Netfang: kefas (hjá) kefas.is Upplýsingar: 564-1124 Vefsíða: www.kefas.is

Grafarvogskirkja, v/Fjörgyn, 112 Reykjavík Netfang: srlendaros(hjá)grafarvogskirkja.is Upplýsingar: 587-9070. Vefsíða: www.grafarvogskirkja.is

Grensáskirkja, Háaleitisbraut 66, 103 Reykjavík Netfang: grensaskirkja@kirkjan.is Upplýsingar: 528-4410 Vefsíða: www.kirkjan.is/grensaskirkja

Hafnarfjarðarkirkja, við Strandgötu, 220 Hafnarfjörður Netfang: gunnthor.ingason (hjá) kirkjan.is Upplýsingar: 555-4166, 862-5877 Vefsíða: www.hafnarfjardarkirkja.is

Hjallakirkja, Álfaheiði 17, 200 Kópavogur, thrainn@hjallakirkja.is, S: 554-6716, www.hjallakirkja.is

Hjálpræðisherinn í Reykjavík, Kirkjustræti 2, 101 Rvk. Netfang: island (hjá) herinn.is Upplýsingar: 561-3203 Vefsíða: www.herinn.is

Hvítasunnukirkjan Fíladelfía, Hátúni 2, 105 Reykjavík. Netfang: filadelfia (hjá) gospel.is Upplýsingar: 535-4700 (mán-fim, kl. 10-16, fös, 10-14) Vefsíða: www.gospel.is Námskeið: Alfa 1, Alfa 2 og Alfa 3

Íslenska Kristskirkjan, Fossaleyni 14, 112 Grafarvogur Netfang: kristur (hjá) kristur.is Upplýsingar: 567-8800 Vefsíða: www.kristur.is

KFUM & KFUK á Íslandi, Holtavegi 28, 104 Rvk. Netfang: skrifstofa (hjá) krist.is Upplýsingar: 588-8899 Vefsíða: http://www.bibliuskoli.krist.is

Kristilegt stúdentafélag, Háskóla Íslands, v/Hringbraut, thorajenny@gmail.com  www.ksf.is Námskeiðið er haldið fyrir háskólanemendur. Kennarar: Ólafur Jóhannson og Guðni Már Harðarson.

Krossinn, Hlíðarsmára 5-7, 201 Kópavogur Netfang: gunnar (hjá) krossinn.is Upplýsingar: 554-3377 Vefsíða: www.krossinn.is

Lindasókn, Uppsölum 3, 201 Kópavogur Netfang: lindakirkja (hjá) lindakirkja.is Upplýsingar: 544-4477 Vefsíða: www.lindakirkja.is Námskeiðið er haldið í safnaðarheimili Lindasóknar. Kennarar eru guðfræðinemarnir Sveinn Alfreðsson og Ægir Örn Sveinsson, í samvinnu við sóknarprestinn Guðmund Karl Brynjarsson

Laugarneskirkja, Kirkjuteigi, 105 Reykjavík Netfang: srbjarni (hjá) ismennt.is Upplýsingar: 588-9422 Vefsíða:

Neskirkja, Hagatorgi, 107 Reykjavík Netfang: neskirkja (hjá) neskirkja.is Upplýsingar: 511-1560 Vefsíða: www.neskirkja.is

Óháði söfnuðurinn, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík Netfang: afdjoflun (hjá) tv.is Upplýsingar: 551-0999 Heimahöfn: www.ohadisofnudurinn.is

Vegurinn, kirkja fyrir þig, Smiðjuvegi 5, 200 Kópavogur Netfang: vegurinn (hjá) vegurinn.is Upplýsingar: 564-2355 Vefsíða: www.vegurinn.is  

Vídalínskirkja, Kirkjulundi, Garðabæ Netfang: hansmark (hjá) centrum.is Upplýsingar: 565-6380, 897-6545 Vefsíða:

LANDSBYGGÐIN

Eiða-, Vallanes- og Valþjófsstaðaprestaköll, á Héraði. Netfang: lgo@centrum.is Upplýsingar: 471-2872, 892-9328 Vefsíða: Námskeiðið er haldið í Kirkjuselinu í Fellabæ. Upplýsingar gefur Lára G. Oddsdóttir, Valþjófsstað.
Eyrarbakkakirkja, Eyrarbakka, Netfang: Upplýsingar: 483-1125, Úlfar Guðmundsson. Vefsíða:
Glerárkirkja, Bugðusíðu 3, 603 Akureyri Netfang: petur(hjá)glerarkirkja.is Upplýsingar: 464-8800 Vefsíða: www.kirkjan.is/eyjafjardarprofastsdaemi
Hveragerðiskirkja, við Hverahlíð, 810 Hveragerði Netfang: jon.ragnarsson(hjá)kirkjan.is Upplýsingar: 483-4698 Vefsíða: http://notendur.mi.is/hvgpkall/
Hvítasunnukirkjan á Akureyri, Skarðshlíð, 603 Akureyri. Netfang: Upplýsingar: 864-4177 Vefsíða: www.gospel.is
Hvítasunnukirkjan Betel, Kirkjuvegi 22-24, 900 Vestmannaeyjar. Netfang: hilmisgata7 (hjá) simnet.is Upplýsingar: 481-2030 og 868-3363 Vefsíða: http://www.gospel.is
Hvítasunnukirkjan á Höfn í Hornafirði, Hafnarbraut, 780 Höfn í Hornafirði Netfang: lifandi.vatn (hjá) simnet.is Upplýsingar: 478-1339 Vefsíða: http://www.gospel.is
Hvítasunnukirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84, 230 Reykjanes, kiddikef@gmail.com, S: 421-3888, www.gospel.is
Hvítasunnukirkjan, Kirkjulækjarkoti, 861 Hvolsvöllur Netfang: kkot (hjá) gospel.is Upplýsingar: 487-8040 Vefsíða: http://www.gospel.is
Hvítasunnukirkjan á Selfossi, Austurvegi 40b, 800 Selfoss. Netfang: selfoss (hjá) gospel.is Upplýsingar: 482-1239 Vefsíða: http://www.gospel.is
Hvítasunnukirkjan Salem, Fjarðarstræti 24, 400 Ísafj. Netfang: salem(hja)simnet.is Upplýsingar: 456-4065 og 896-4065 Vefsíða: http://www.gospel.is/town.php?thistown=5
Hvítasunnukirkjan Vopnafirði, Fagrahalla 6, 690 Vopnafirði. Netfang: gislihrund (hjá) gospel.is Upplýsingar: 473-1133 Vefsíða: http://www.gospel.is
Kálfatjarnarkirkja, Vogum, Vatnsleysuströnd Netfang: carlos.ferrer (hjá) kirkjan.is Upplýsingar: 565-6380 Vefsíða: www.kirkjan.is/tjarnir
Keflavíkurkirkja, Kirkjuvegi, 230 Reykjanesbær Netfang: Upplýsingar: 420-4300 Vefsíða: www.keflavikurkirkja.is
Ytri-Njarðvíkurkirkja, njardvikurpr@simnet.is, Baldur Rafn Sigurðsson, 897-8391, www.kirkjan.is/njardvik/